Þorrablót í Rangárþingi ytra 2015

Þorrablót í Rangárþingi ytra 2015

Þrenn þorrablót verða haldin í sveitarfélaginu, líkt og undanfarin ár. 

Landmenn halda sitt blót að Brúarlundi þann 24. janúar, Rangvellingar halda sitt þann 14. febrúar í Íþróttahúsinu Hellu og Holtamenn halda sitt blót að Laugalandi á Þorraþrælnum þann 21. febrúar.

Búast má við fjölda fólks og mikilli stemmingu á öllum þessum blótum.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?