Þorrablót Sunnlendinga

Menningarfélag Suðurlands ásamt velunnurum kynna með stolti:

ÞORRABLÓT SUNNLENDINGA í beinu streymi þann 6. febrúar næstkomandi!

Streymum frábærri dagskrá sem verður nánar útlistuð hér á næstu dögum.

Ræðumaður:
- Guðni Ágústsson

Veislustjórn:
- Ólafía Hrönn Jónsdóttir
- Sóli Hólm

Tónlistarfólk:
- Pétur Örn Guðmundsson
- Unnur Birna Björnsdóttir
- Dísa Geirs & Grétar í Áshól.
- SS kvartettinn

Miðasala hefst á tix.is þann 28. janúar.

Hægt er að panta þorrabakka frá SS, sendið á sudurlandsblot@gmail.com

Það verður svo sannarlega Þorrablót!

Hlökkum til að ,,sjá" ykkur öll.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?