Þórunn Ósk nýr leikskólastjóri Heklukots

Þórunn Ósk Þórarinsdóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri á Heklukoti í stað Sigríðar Birnu sem hefur látið af störfum. Staðan var auglýst þann 12. desember 2012 og var umsóknarfrestur til 2. janúar 2013.

Þórunn eru með diplóma í menntunarfræðum með áherslu á stjórnun skólastofnana og leikskólakennari frá Fósturskóla Íslands. Einnig er hún með stúdentspróf á uppeldissviði frá Kvennaskólanum í Reykjavík.

Þórunn er í sambúð með Reyni Erni Pálmasyni og búa þau á Króki í Ásahreppi. Þau eiga tvo drengi, Arnar F. Reynisson fæddur 1990 og Eiður Ö. Reynisson fæddur 2005.

Við bjóðum Þórunni velkomna til starfa.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?