Mynd frá Hæfileikakeppni barna 2017!
Mynd frá Hæfileikakeppni barna 2017!

Nú eru aðeins þrjár vikur í Töðugjöld en þau verða haldin 17. - 19. ágúst í ár. 

Dagskráin verður kynnt í næstu viku en að venju verður eitthvað fyrir ALLA fjölskylduna! M.a. Þorparöltið, Hoppukastalar, Hnallþórukeppni, Jói Pé og Króli, Helgi Björns, Bíbí og Björgvin, Ingó, Starfsíþróttakeppni HSK, Bíla- og tækjasýning, Postularnir, Loftboltar, Flugeldasýning og svo mætti áfram telja! Smellið á viðburðinn hér og fylgist með!

Sjáumst á Hellu!

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?