Þúsund ára sveitaþorp

Þúsund ára sveitaþorp

Guðsþjónusta verður í Þykkvæbæjarkirkju Kl. 20:00 þar sem verðandi fermingarbörn Oddaprestakalls hafa skipulagt og undirbúið guðsþjónustu með presti sínum sr. Guðbjörgu Arnardóttur.

Kyndlar lýsa upp gömlu bæjarmyndirnar við afleggjara.

Eftir messu, opið skólahús og bókasafn. Myndir af bæjarlífi í Þykkvabæ árið 1954 eftir Guðna í Sunnu. Ljósmyndir teknar af RAX. Fuglasafn.

Kaffi og með því til sölu.
 
*myndin er tekin af Hrefnu H. Helgadóttur

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?