Til leigu

Sveitastjórn Rangárþings ytra hefur ákveðið að auglýsa til leigu, aðstöðu sveitarfélagsins í skólum og íþróttamiðstöðvum sveitarfélagsins, vegna þróunarverkefna á þeim tíma sem viðkomandi aðstaða er ekki í notkun vegna reglulegrar starfsemi.  Skilyrt verði að viðkomandi þróunarverkefni víki þurfi að nota aðstöðu vegna reglulegra verkefna.

Nánari upplýsingar gefa forstöðumenn stofnana og á skrifstofu sveitarfélagsins.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?