Til upplýsinga varðandi Kvennaverkfall

Ekki verður dregið af launum þeirra starfsmanna sem hyggjast taka þátt í verkfalli þennan dag en þeir hvattir til þátttöku í viðburðum dagsins.

Leik- og grunnskólar Odda bs. verða lokaðir þriðjudaginn 24. október vegna Kvennaverkfalls en aðrar stofnanir sveitarfélagsins verða opnar en mögulega með skertri þjónustu.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?