Tilboð á árskortum í líkamsrækt og sund

Líkamsræktarstöðin Actic á Hellu býður nú árskort á kr. 25.990,- og gildir það einnig sem árskort í Sundlaug Hellu.

Tilboðið gildir til 11. febrúar næstkomandi og er hægt að ganga frá kaupum á árskortinu hjá starfsmönnum í Sundlauginn á Hellu eða í síma 488 7040.

Einnig er minnt á það að börn og unglingar að 18 ára aldri þurfa ekki að greiða aðgangseyri í sund í sveitarfélaginu samkvæmt nýrri gjaldskrá.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?