Tilkynning frá Fjallskilanefnd Holtamannaafréttar

Tilkynning frá Fjallskilanefnd Holtamannaafréttar

 

„Að höfðu samráði við Landgræðsluna verður heimilt að hefja upprekstur á Holtamannaafrétt fimmtudaginn 30. júní 2022.“

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?