Tilkynning frá Þorrablótsnefnd Rangvellinga

Tilkynning frá Þorrablótsnefnd Rangvellinga

Kæru sveitungar! það er okkur óljúft en skylt að tilkynna ykkur að þorrablótinu 2021 er hér með frestað til 12. febrúar 2022 út af dálitlu.

Við hvetjum fólk til að fjárfesta í þorramat ásamt viðeigandi brjóstbirtu á þorranum og láta hugann reika ár aftur í tímann.

Þorrablótsnefnd Rangvellinga árið 2021 mun halda völdum til 2022 og áskilur sér þann rétt að hafa skemmtiatriðin 2022 í við lengri en verið hefur út af dálitlu

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?