Tímasetning íbúafundar

Stefnt er að því að halda íbúafund í marsmánuði um eftirfarandi málefni:

-   Fyrirhugaða viðbyggingu við Grunnskólann á Hellu
-   Nýjan leikskóla á Hellu
-   Fjárhagsmál sveitarfélagsins

Unnið er að því að finna tímasetningu fyrir fundinn sem hentar sem flestum, hefur því verið opnað fyrir kosningu þar sem hægt er að kjósa um tvær mismunandi tímasetningar. 

Til þess að taka þátt smelltu hér.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?