Töðugjaldahappdrættið - vinningshafar

Nú er búið að draga í Töðugjaldahappdrættinu og eru vinningsmiðarnir birtir hér fyrir neðan. Allra vinninga er hægt hægt að vitja á skrifstofu Rangárþings ytra á opnunartíma nema vinninganna frá Litlu lopasjoppuni og Öldum bruggsmiðju sem skal sækja beint á viðkomandi staði og framvísa vinningsmiðanum.

Takk öll sem keyptuð miða og veittuð Töðugjöldum með því ómetanlegan stuðning.

Vinningsmiðar og vinningar eru:

Vinningur Vinningsnúmer
Southcoast íshellaferð 47
Southcoast buggyferð 255
Hótel Rangá - gisting og matur 155
Stracta Hótel - gisting og matur fyrir tvo á Stracta hótel og Stracta bistro 9
Stracta Hótel - gisting og matur fyrir tvo á Stracta hótel Mosfell og Rótinni 74
Hellarnir við Hellu - Fjölskyldugjafabréf 248
Hellarnir við Hellu - Fjölskyldugjafabréf 245
Hellarnir við Hellu - Fjölskyldugjafabréf 320
Litla lopasjoppan - lopapeysa að eigin vali 135
MS - gjafabréf fyrir ostakörfu 8
MS - gjafabréf fyrir ostakörfu 49
Valdís - gjafabréf fyrir ístertu 180
Valdís - gjafabréf fyrir ístertu 28
Innnes - gjafapoki með allskonar góðgæti 11
Innnes - gjafapoki með allskonar góðgæti 171
Innnes - gjafapoki með allskonar góðgæti 325
Eimverk distillery - gjafapoki 95
Eimverk distillery - gjafapoki 299
Innnes - bökunarsett 332
Öldur bruggverksmiðja - gjafabréf 131