Töðugjöld 2015

Töðugjöld 2015

Töðugjöld 2015 í Rangárþingi ytra verða haldin á Hellu og nágrenni  14. – 15. ágúst n.k. Skemmtileg dagskrá í boði fyrir alla fjölskylduna. Vegleg verðlaun fyrir best skreytta húsið og farandverðlaun fyrir best skreytta hverfið

Og fréttst hefur að aðstandendur þáttarins Sumardagar á RÚV verði á ferðinni á fimmtudagskvöldið. 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?