Töðugjöld 2016 - 12.-14. ágúst

Nú er ekki nema rúmur mánuður til Töðugjalda 2016. Íbúar gula hverfisins munu sjá um skipulagningu laugardags Töðugjalda í ár og verður annar undirbúningsfundur haldinn í fundarsal Miðjunnar annað kvöld kl 20:00. Allir áhugasamir íbúar gula hverfisins hvattir til að mæta!

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?