Töðugjöld 2022 - Dagskrá

Töðugjöld verða haldin í 27. skipti en þau hafa verið haldin frá árinu 1994 að undanskildum Covid árunum og eru því með elstu bæjarhátíðum landsins. Töðugjöld er hátíð þar sem allir eru boðnir velkomnir og mikið er lagt uppúr því að fjölskyldan geti skemmt sér saman og dagskráin því miðuð að því. Töðugjöld eru undirbúin og haldin í samvinnu markaðs- og kynningarfulltrúa sveitarfélagsins og íbúa.

Dagskrá 2022
         
Miðvikudagur        
kl. 17:00 BMX brós við sparkvöll  
         
Fimmtudagur        
kl. 21:00 Raddir úr Rangárþingi / Stracta Hótel Hellu
         
Föstudagur        
kl. 16:45 Frisbígolfmót í Nesi    
kl. 20:00 Þorpararölt (græn / appelsínugulahverfi)
         
Laugardagur        
kl. 09:00:00 Morgunganga / lagt af stað frá styttunni af Ingólfi
kl. 10:00-12:00 Morgunmatur í íþróttahúsi  
    Harmonikkufélagið  
    Hnallþórukeppni  
kl. 11:30-16:00 Dagskrá á útisvæði við íþróttahús    
    Bílasýning FBSH við árbakkan
    Hestvagn á ferðinni  
    Hoppukastalar  
    Fegurðar - og hæfileikakeppni dýra
    Legobyggingakeppni  
    Leikhópurinn Lotta  
    Leiksvæði    
    Loftboltar  
    Markaðstjald  
    Matarvagnar  
    Sjoppa    
    Söngvakeppni barna
kl. 20:30-23:00 Kvöldvaka við íþróttavöll  
    Jakob Birgis  
    Sigurvegari söngk. barna
    Hátíðarræða  
    Raddir úr Rangárþingi
    Töðugjaldahappadrætti
    Fríða Hansen  
    Friðrik Dór  
    Brekkusöngur  
    Flugeldasýning Þjótanda  
kl. 00:00 Dansleikur í Íþróttahúsinu - SUNNAN 6

 

Töðugjöld á facebook!

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?