Töðugjöld 2025 - Dagskrá

Töðugjöld í Rangárþingi ytra fara fram dagana 13.–17. ágúst næstkomandi! Dagskráin er klár og það verður mikið um dýrðir!

Endilega skoðið bæklinginn og kíkið á dagskrána.

Hlökkum til að sjá ykkur!