Tónleikar - Ómar Diðriks og Sveitasynir

Tónleikar - Ómar Diðriks og Sveitasynir

Laugardaginn 1. júní kl.17:00 ætla Ómar Diðriks Sveitasynir að halda tónleika í Safnaðarheimilinu á Hellu. Með þeim á syngur miðstigskór Grunnskólans á Hellu og Oddasóknar. Þetta verða "stuð og stemning tónleikar" þar sem þeir spila sín hressustu og kannski skemmtilegustu lög. Svo verður örugglega skemmtilegur frumflutningur þriggja nýrra laga þar sem krakkarnir koma sterkir inn. Stjórnandi kórsins er Kristín Sigfúsdóttir.

Aðgangseyrir verður kr. 1.500,- en börnin koma auðvitað með án gjalds. Það verður heitt á könnunni, djús fyrir börnin og örugglega eitthvað súkkulaði. :-)

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?