Tónlistarskóli Rangæinga - Afmæliskaffi!

Í tilefni af 60 ára afmæli Tónlistarskóla Rangæinga er boðið í afmæliskaffi. Nemendur skóland flytja fjölbreytta tónlist. Allir velkomnir - sjáumst sem flest!

17. október - safnaðarheimilið Hellu - kl. 17:00.
18. október - Tónlistarskólinn Hvolsvelli - kl. 17:00.
20. október - Íþróttahúsið á Laugalandi - kl. 17:00.
 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?