Tónlistarskóli Rangæinga - Bach Tónfundur

Tónlistarskóli Rangæinga - Bach Tónfundur

Eftir eitt og hálft ár í samkomutakmörkunum vildum við auka tækifæri nemenda á að koma fram og bjuggum til tónfundaröð yfir skólaárið og er hver tónfundur með þema.

Fyrsti tónfundurinn var haldinn þriðjudaginn 19.október og var hann með tónskáldaþema og varð Bach fyrir valinu.
Átta nemendur komu fram og var þetta mjög skemmtilegt og fjölbreytt.

Frétt af vef Tónlistarskóla Rangæinga þar sem hægt er að nálgast myndir af hljóðfæraleikurum sem stóðu sig frábærlega!

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?