Tónlistarskóli Rangæinga - Samspilstónleikar á Hellu

Miðvikudaginn 22. febrúar kl. 18:00 eru samspilstónleikar ársins í Safnaðarheimilinu á Hellu. Leikin verða hress og skemmtileg lög úr ýmsum áttum. Hvetjum alla til að mæta og hlusta á nemendur sveitarfélaganna okkar.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?