Umhverfisverðlaun - kosning

Fyrr í sumar var óskað eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna Rangárþings ytra. Fjöldi tilnefninga hefur borist og nú er komið að ykkur að kjósa handhafa verðlaunanna í ár.

Smellið hér til að kjósa

Athugið að nauðsynlegt er að vera innskráður á Google-reikning til að kjósa. Það er til þess að sami aðili geti aðeins kosið einu sinni. Þau sem ekki eiga Google-reikning en vilja kjósa geta sent sitt atkvæði á osp@ry.is.

Tilnefningarnar í ár eru:

 

Í flokki húsa í þéttbýli:

  • Arnarsandur 1 á Hellu
  • Brúnalda 6 á Hellu
  • Freyvangur 9 á Hellu
  • Hábær 2 Þykkvabæ
  • Bolalda 1 á Hellu
  • Heiðvangur 17 á Hellu

Í flokki lögbýla:

  • Hróarslækur
  • Skarð í Þykkvabæ
  • Skeiðvellir
  • Gíslholt
  • Bjálmholt
  • Ölversholt 1