Umhverfisverðlaun Rangárþings ytra.

Verðlaunin hlutu:

Hulda Gústafsdóttir og Hinrik Bragason Árbakka, fyrir fallegt og snyrtilegt umhverfi lögbýlis þar sem stundaður er landbúnaður

Guðný Rósa Tómasdóttir og Bjarni Jóhannsson Heiðvangi 9, fyrir fagran og snyrtilegan garð í þéttbýli.

Rán Jósepsdóttur og Engilbert Olgeirsson  Nefsholti, fyrir fallegt og snyrtilegt umhverfi í dreifbýli.

Guðný Finna Benediktsdóttir og Olgeir Engilbertsson Nefsholti,  fyrir fallegt og snyrtilegt umhverfi í dreifbýli.

Hótel Rangá, fyrir snyrtilegt umhverfi við fyrirtæki.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?