Umsækjendur um starf sveitarstjóra Rangárþings ytra

 

Hér gefur að líta lista yfir umsækjendur um starf sveitarstjóra Rangárþings ytra.

 1. Ari Jóhann Sigurðsson, sérkennari
 2. Edda Jónsdóttir, teymisstjóri
 3. Gabríel Snær Ólafsson, sundlaugarvörður
 4. Glúmur Baldvinsson, leiðsögumaður
 5. Harpa Rún Kristjánsdóttir, útgáfustjóri
 6. Helgi Jóhannesson, lögmaður
 7. Jón Eggert Guðmundsson, kerfisstjóri
 8. Jón G. Valgeirsson, fyrrverandi sveitarstjóri
 9. Karl Gauti Hjaltason, fyrrverandi þingmaður
 10. Kári Rafn Þorbergsson, atvinnurekandi
 11. Konráð Gylfason, framkvæmdastjóri
 12. Kristrún Einarsdóttir, fyrrverandi starfsmannastjóri
 13. Kristrún Elsa Harðardóttir, lögmaður
 14. Lilja Einarsdóttir, fyrrverandi sveitarstjóri
 15. Ragnhildur Ragnarsdóttir, ráðgjafi
 16. Sigurður Sigurðsson, sjálfstætt starfandi
 17. Tómas Ellert Tómasson, yfirverkfræðingur
 18. Valdimar Ó. Hermannsson, fyrrverandi sveitarstjóri
 19. Vigdís Þóra Sigfúsdóttir, lögfræðingur
 20. Örvar Þór Ólafsson Framkvæmdastjóri

Alls sóttu 25 um en 5 drógu umsóknir sínar til baka.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?