20. apríl 2021
Alls bárust 13 umsóknir um stöðu Heilsu-, íþrótta-, og tómstundafulltrúa hjá Rangárþingi ytra en umsóknarfrestur var til 18. apríl.
Þau er:
|
Ástvaldur Helgi Gylfason |
|
Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir |
|
Díana Gestsdóttir |
|
Eydís Tómasdóttir |
|
Helga Vala Gunnarsdóttir |
|
Ingi Hlynur Jónsson |
|
Magnús Grétar Kjartansson |
|
Magnús Sigurjón Guðmundsson |
|
Ragnar Ævar Jóhannsson |
|
Sandra Sigurðardóttir |
|
Sara Sigurðardóttir |
|
Sindri Snær Bjarnason |
|
Steinunn Björg Hlífarsdóttir |
Verið er að vinna úr umsóknum en umsækjendur verða boðaðir í viðtöl í næstu viku og reiknað er með að niðurstaða liggi fyrir í byrjun maí.