Meðlimir ungmennaráðs á ráðstefnunni.
Meðlimir ungmennaráðs á ráðstefnunni.

Föstudaginn 5. desember hélt Ungmennaráð Rangárþings ytra á ráðstefnu á vegum SÍS á hótel Hilton Nordica. 

Þar voru tæplega 300 manns á vegum ungmennaráða víðsvega af landinu. Dagskráin var hin glæsilegasta og vel haldið utan um ráðstefnugesti.

Umræður voru líflegar og lét ungmennaráðið vel af ráðstefnunni.