Uppbyggingarsjóður Suðurlands hefur opnað fyrir umsóknir

Ertu með góða hugmynd?

Nú er hægt að sækja um í sjóðinn fyrir vorúthlutun 2024. Kynningarfundur verður haldinn á Teams 13. febrúar kl. 12:15 og umsóknarfrestur er til 5. mars.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?