Uppbyggingarsjóður Suðurlands - kynningarfundur
Opnað hefur verið fyrir umsóknir vegna haustúthlutunar 2022 í Uppbygginarsjóð Suðurlands. Kynningarfundur verður haldinn á Zoom, fimmtudaginn 8. september frá 12:15-13:00 og eru allir Sunnlendingar og aðrir áhugasamir hvattir til að kynna sér málið.
 
Nánar um sjóðinn hér: www.sass.is/uppbyggingarsjodur
 
Umsóknarfrestur er til 4. október kl. 16:00
 
Linkur á fundinn mun birtast á síðu SASS þegar nær dregur. www.sass.is 
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?