Upplýsingar vegna COVID-19

Upplýsingar vegna COVID-19

Faraldurinn COVID-19 af völdum nýrrar kórónaveiru hefur breiðst út á umliðnum dögum. Staðfest er að veiran smitast milli manna og að hún getur valdið alvarlegum veikindum. Í ljósi þessa hefur embætti ríkislögreglustjóra lýst yfir neyðarstigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni og embætti landlæknis vegna COVID-19. Mikilvægum upplýsingum til landsmanna er safnað saman á heimasíðu Landlæknis á slóðinni https://www.landlaeknir.is/koronaveira/

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?