Uppskeruhátíð Æskunnar hjá Geysi

Sunnudaginn 21. janúar fer fram Uppskeruhátíð Æskunnar og verður hátíðin haldin í Hvolnum á Hvolsvelli og hefst kl. 17:00.

 

Öll pollar, börn og unglingar ásamt foreldrum og aðstandendum sem tekið hafa þátt í starfinu síðastliðið ár eru hvött til þess að mæta.

 

Veittar verða viðurkenningar fyrir framúrskarandi árangur á árinu 2023 ásamt því að þeir pollar sem tekið hafa þátt í starfinu fá viðurkenningu.

 

Tilnefnd eru:

Unglingaflokkur

 • Dagur Sigurðsson
 • Eik Elvarsdóttir
 • Elísabet Líf Sigvaldadóttir
 • Elísabet Vaka Guðmundsdóttir
 • Lilja Dögg Ágústsdóttir
 • Steinunn Lilja Guðnadóttir

 

Barnaflokkur

 • Elimar Elvarsson
 • Eyvör Vaka Guðmundsdóttir
 • Fríða Hildur Steinarsdóttir
 • Hákon Þór Kristinsson
 • Jakob Freyr Maagaard Ólafsson
 • Linda Guðbjörg Friðriksdóttir
 • Róbert Darri Edwardsson
 • Viktoría Huld Hannesdóttir

 

Heimsmeistarar Geysis, þau Elvar Þormarsson, Jón Ársæll Bergmann og Sara Sigurbjörnsdóttir mæta og segja frá sínu ferðalagi að heimsmeistaratitli.

 

Pizzur í boði fyrir alla og Kristinn Ingi mætir og tekur nokkur vel valin lög.

 

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest

 

Æskulýðsnefnd Geysis

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?