Uppskeruhátið KFR 2013 - Myndir

Uppskeruhátið KFR 2013 - Myndir

Uppskeruhátíð KFR var haldin í gær, þriðjudaginn 24. september í íþróttahúsinu, Hellu. Um 200 manns mættu og verðlaun voru veitt fyrir mestu framfarir og ástundun í 5. – 3. fl.  Einnig var besti leikmaðurinn í 3. flokki valinn, bæði hjá stelpum og strákum. Allir iðkendur í 6. og 7. flokki fengu verðlaunapening fyrir frammistöðuna sína á tímabilinu. Að lokum fengu allir pizzu og gos.

Á vef KFR má sjá myndir af verðlaunahöfum: http://www.kfrang.is/?p=3317

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?