Uppskeruhátíð yngri flokka KFR

Uppskeruhátíð yngri flokka KFR verður þriðjudaginn 30. september kl: 17:00 í íþróttahúsinu á Hellu.  Við hvetjum alla iðkendur sem voru með okkur í sumar og s.l. vetur að mæta. 

Á döfinni er svo að halda foreldrafundi fyrir hvern flokk og eins annan fund þar sem fulltrúar frá ÍBV munu einnig mæta og ræða samstarfið, samvinnuna o.fl.

Kveðja, stjórn og þjálfarar KFR

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?