Úrslit jólaskreytingakeppninnar

 

Verðlaun í jólaskreytingakeppninni 2023 voru veitt á Þorláksmessu í vonsku veðri.

Það voru Ingólfur og Cynthia í Freyvangi 16 sem fengu verðlaun fyrir best skreytta húsið en Guðfinna og Pétur í Heiðvangi 22 fengu verðlaun fyrir fallegasta jólatréð.
Í verðlaun voru blómvöndur frá Klukkublóm, gjafabréf í Villt og alið og jólaskraut frá Lopasjoppunni.

Skreytingarnar njóta sín vel í skammdeginu og vonandi verður hægt að berja þær augum eitthvað lengur.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?