Útsvarið - allt klárt

Rangárþing ytra hefur fengið boð um þátttöku í spurningaþættinum Útsvari sem brátt hefur árvissa göngu sína á RÚV. Liðið er klárt - það sama og í fyrra - að sjálfsögðu. Hreinn, Harpa Rún og Steinar. Nú verður tekið á því!

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?