Veggjakrot á Brettagarðinn

Því miður gerðist það um Hvítasunnuhelgina að krotað var á einingarnar í brettagarðinum / Skate Park Hella. Sveitarfélagið lítur málið alvarlegum augum og verða myndavélar skoðaðar.

Ef einhver veit hver eða hverjir voru að verki þá vinsamlegast hafið samband við Rangárþing ytra í s: 4887000 eða sendið tölvupóst á ry@ry.is.

Einnig er hægt að senda nafnlausa ábendingu með því að smella hér.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?