Verslum í heimabyggð

Við í Rangárþingi ytra búum að fjölbreyttu úrvali verslunar og þjónustu.

Við hvetjum íbúa til að leita ekki langt yfir skammt og huga að verslun í heimabyggð fyrir jólin.

Hvort sem þú ert á höttunum eftir gjöfum, gjafabréfum, jóla- eða matvöru er nóg í boði og hér fyrir neðan er listi sem hægt er að styðjast við með tenglum á viðeigandi síður eða fyrirtæki.

Ef þið vitið um eitthvað sem vantar á listann má endilega senda ábendingu á osp@ry.is

Jólatré 

Árleg jólatrjáasala Skógræktarfélags Rangæinga verður í Bolholtsskógi á Rangárvöllum sunnudaginn 14. desember nk.

Gjafavara í jólapakkann

Gjafabréf í jólapakkann

Matur og drykkur

Ef enn vantar eitthvað fyrir jólin er líka nóg í boði hjá vinum okkar í Rangárþingi eysta. Smellið hér til að skoða þeirra lista.