Vinna við vatnslögn í Freyvangi næstu daga

Vinna stendur yfir við vatnslögn í nyrðri hluta Freyvangs, frá gatnamótum Þingskála.

Framkvæmdir munu standa yfir næstu daga og verður aðgengi töluvert skert á meðan.

Unnið verður eins hratt og mögulegt.

Þjónustumiðstöð Rangárþings ytra