Vinnuskólinn hefst 4. júní!

Vinnuskólinn hefst 4. júní!

Vinnuskóli Rangárþings ytra hefst þriðjudaginn 4. júní n.k. kl. 08:00. Starfsmenn mæta í þjónustumiðstöðina að Eyjasandi 9. Börn fædd 2006 mæta kl. 09:00. 

Foreldrar og forráðamenn eru boðaðir á fund þann sama dag kl. 17:00 með verkstjóra og flokkstjórum. Á fundinum verður m.a. farið yfir reglur vinnuskólans, dagksrá sumarsins og aðstaða vinnuskólans skoðuð.

Nánari upplýsingar veitir Karen Dís Guðmarsdóttir, verkstjóri vinnuskólans, á netfanginu vinnuskoli@ry.is. 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?