Aðalfundur Skógræktarfélags Rangæinga
Aðalfundur Skógræktarfélags Rangæinga verður haldinn mánudaginn 15. apríl n.k. í Árhúsum á Hellu og hefst hann kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Viðurkenning veitt fyrir fallegan skógarreit í sýslunni. 3. Önnur mál. - Kaffihlé - 4. Fræðsluerindi: Berjarunnar - ræktun og klippingar í umsjón Kristins H. Þorsteinssonar, garðyrkjufræðings.
12. apríl 2013
Fréttir