Fundarboð sveitarstjórnar

Fundarboð sveitarstjórnar

20. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 13. janúar 2016 og hefst kl. 15:00  
readMoreNews
Sorphirðudagatöl

Sorphirðudagatöl

Dagatöl vegna reglulegrar sorphirðu og þjónustu vegna landbúnaðarplasts eru nú aðgengileg á vefnum.
readMoreNews
Börn, öryrkjar og eldri borgarar í Rangárþingi ytra og Ásahreppi fá gefins árskort í sund.

Börn, öryrkjar og eldri borgarar í Rangárþingi ytra og Ásahreppi fá gefins árskort í sund.

Börn, öryrkjar og eldri borgarar í Rangárþingi ytra og Ásahreppi fá gefins árskort í sund. Þetta gildir bæði í sundlaugina á Hellu og sundlaugina á Laugalandi óháð því í hvoru sveitarfélaginu viðkomandi er búsettur.   
readMoreNews
Sækja skal um húsaleigubætur fyrir 15. janúar

Sækja skal um húsaleigubætur fyrir 15. janúar

Skv 2.mgr.10.gr laga um húsaleigubætur nr. 138/1997 skal sækja um húsaleigubætur fyrir hvert almanaksár og gildir umsóknin til ársloka. Umsókn skal hafa borist skrifstofu Rangárþings ytra, Suðurlandsvegi 1, 850 Hellu, eigi síðar en 15. janúar 2016
readMoreNews