Auglýsing um skipulagsmál samkvæmt 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010, samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 og samkvæmt 2. mgr. 43. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
14. mars 2016
Fyrsta Suzuki útskskrift Tónlistarskóla Rangæinga
Haustið 2015 hófst undirbúningur að stofnun Suzukideildar við Tónlistarskóla Rangæinga. Enn er verið að leggja grunn að deildinni og við erum bjartsýn enda . . .
14. mars 2016
Umhverfissjóður Íslenskra fjallaleiðsögumanna
Í ört vaxandi ferðaþjónustu á Íslandi þarf að sýna ábyrgð og huga að því hvernig hægt sé að lágmarka umhverfisspor greinarinnar. Íslenskir Fjallaleiðsögumenn stofnuðu á 20 ára afmæli sínu Umhverfisjóð til að fjármagna verndun íslenskrar náttúru. Þannig vill fyrirtækið. . .
11. mars 2016
Fundarboð sveitarstjórnar
22. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 9. mars 2016 og hefst kl. 15:00
07. mars 2016
Umf Hekla með tvo Íslandsmeistaratitla í borðtennis
Um liðna helgi fór fram Íslandsmeistaramót unglinga í borðtennis í KR-heimilinu í Reykjavík og sá borðtennisdeild KR um framkvæmd mótsins. Umf Hekla átti þar 2. Keppendur, þá Aron. . .
07. mars 2016
Íþróttaskólinn í Laugalandsskóla
Eftir hádegi alla miðvikudaga fara öll börn í 1.-4. bekk Laugalandsskóla í íþróttaskóla og stendur hann yfir í þrjár kennslustundir. Hann er hrein viðbót við almenna íþróttatíma.
04. mars 2016
Nótuleikar 2016 - Tónlistarskóli Rangæinga
Þann 17. febrúar síðast liðinn fóru fram Nótutónleikar Tónlistarskóla Rangæinga. Nemendur stóðu sig með mikilli prýði og geta öll verið stolt af sinni frammistöðu. Tónleikarnir voru liður í forvali fyrir Nótuna 2016 sem er. . .