Fundarboð sveitarstjórnar

Fundarboð sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ 36. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 12. apríl 2017 og hefst kl. 12:30 Dagskrá: Almenn mál 1. 1704009 - Ársreikningur 2016 Ársreikningur Rangárþings ytra fyrir árið 2016 til fyrri umræðu. 10. apríl 2017 Ágúst Sigurðsson, Sveitarstjóri.
readMoreNews
Ungmennaþing 2017

Ungmennaþing 2017

Ungmennaþing var haldið í fyrsta skipti í Rangárþingi ytra á dögunum. Það var Ungmennaráð Rangárþings ytra sem heldur Ungmennaþingið. Ungmennaþing eru haldin til þess að gefa ungu fólki tækifæri til þess að koma sínum skoðunum á framfæri er varða málefni sveitarfélagsins.
readMoreNews
Fundarboð sveitarstjórnar

Fundarboð sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ 35. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 5. apríl 2017 og hefst kl. 15:00
readMoreNews