Fundurinn er fjarfundur í gegnum ZOOM, 14. janúar 2021 og hefst kl. 16:00
12. janúar 2021
Tilkynning frá Þorrablótsnefnd Rangvellinga
Þorrablótinu 2021 er hér með frestað til 12. febrúar 2022 út af dálitlu.
12. janúar 2021
Sérstakur húsnæðisstuðningur
Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu heldur utan um afgreiðslu sérstaks húsnæðisstuðnings sem sveitarfélögum er skylt að greiða samkvæmt lögum um húsnæðisbætur nr. 76/2016.