Skipulagsfréttir

Skipulagsfréttir

Skipulagsdeild sveitarfélagsins hefur alltaf næg verkefni og jafnan mörg mál sem liggja fyrir hjá skipulags- og umferðarnefnd á hverjum fundi. Síðasti fundur var 8. júlí síðastliðinn og voru þar ýmis áhugaverð mál á dagskrá sem íbúar gætu viljað kynna sér betur. Yfirferð umferðarmála í Helluþorpi …
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar vinnslutillögur að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016-2028.
Flugveisla á Hellu og loftbelgsferðir í boði

Flugveisla á Hellu og loftbelgsferðir í boði

Flughátíðin „Allt sem flýgur“ hefur verið haldin á Helluflugvelli um árabil og er alltaf vel sótt. Hátíðin fer fram 12.–14. júlí í ár auk þess sem 9.–12. júlí fer fram Íslandsmótið í vélflugi 2024. Loftbelgur verður einnig á svæðinu alla vikuna og geta áhugasöm skráð sig hér og komist þannig á biðl…
Fundarboð – 28. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra

Fundarboð – 28. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra

28. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 10. júlí 2024 og hefst kl. 08:15 Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar1. 2406008F - Byggingarnefnd um uppbyggingu á skólahúsnæði á Hellu - 111.1 2209059 - Stækkun skólasvæðis Hellu 2.áfangi1.3 2404137 - Í…
Sumarlokun skrifstofu Rangárþings ytra

Sumarlokun skrifstofu Rangárþings ytra

Frá og með 22. júlí til og með 2. ágúst verður skrifstofa Rangárþings ytra lokuð vegna sumarleyfa.
Orkusetur auglýsir styrki til kaupa á sólarsellum

Orkusetur auglýsir styrki til kaupa á sólarsellum

Bæði fyrirtæki og einstaklingar geta nú sótt um styrki til kaupa á sólarsellum í gegnum Orkusetur Orkustofnunar. Opið er fyrir umsóknir til 1. ágúst 2024 og sótt er um í gegnum þjónustugátt Orkustofnunar. Í forgangi við úthlutun styrkja eru: Notendur utan samveitna Notendur á dreifbýlistaxta …
Fundarboð - Töðugjaldafundur með íbúum 10. júlí

Fundarboð - Töðugjaldafundur með íbúum 10. júlí

Árlega kemur eitt hverfi á Hellu að undirbúningi Töðugjalda og í ár eru það: ÁRTÚN, NESTÚN, SELTÚN, BOGATÚN, GUÐRÚNARTÚN, NES OG HELLUVAÐ. Íbúar hverfisins eru boðaðir til fundar 10. júlí 2024 kl. 20 í námsveri Rangárþings ytra, Suðurlandsvegi 1–3. Gengið er inn í námsverið bakvið Miðjuna, við hl…