Fánamál vegna erfidrykkja á Hellu
Undanfarin misseri hefur komið upp umræða og viss núningur vegna flöggunar íslenska fánans á bakka Rangár á Hellu þegar útför er við Oddakirkju og erfidrykkja á Hellu.
Núningurinn hefur helst snúið að því að flaggað sé fyrir suma en ekki aðra og hver eigi að sinna flöggun í þessum tilfellum.
Verkl…
15. apríl 2025
Fréttir