Fjórir fulltrúar valdir í stóru upplestrarkeppnina
Stóra upplestrarkeppnin fer fram í Vestmannaeyjum 13. maí næstkomandi. Það eru nemendur í 7. bekk sem etja kappi og les hver nemandi einn bókartexta og eitt ljóð.
Allir þátttakendur stóðu sig með eindæmum vel og ber að hrósa þeim öllum fyrir dugnað við undirbúning og hugrekkið sem það krefst að stí…
23. apríl 2025
Fréttir