Íbúafundur um þróun skólasvæðis á Hellu

Íbúafundur um þróun skólasvæðis á Hellu verður haldinn miðvikudaginn 30. september kl. 20:00.

Vegna samkomutakmarkanna verður fundurinn með nokkuð óhefðbundnu sniði. Fundurinn fer fram í gegnum ZOOM fjarfundakerfi þar sem allir geta tekið þátt í umræðum og hópavinnu.

Íbúa þurfa að skrá sig til fundarins í s.l. 29. september n.k. með því að smella hér og fylla út formið.

Nánari upplýsingar um fyrirkomulag fundarins er að finna á heimasíðu sveitarfélagsins ásamt leiðbeiningum um fjarfundakerfið sem notað verður.

Upplýsingasíðu starfshópsins má nálgast hér.

Við hvetjum íbúa til þess að láta sig málið varða og taka þátt í fundinum.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?