07. október 2025
Breytingin felur í sér að í stað sex 9,5 metra hárra ljósmastra komi fjögur 21 metra há ljósmöstur. Með því að hækka möstrin verður lýsingin nákvæmari og varnar glýju í nágrenninu.
Málið liggur nú fyrir í skipulagsgátt en þar er hægt að senda inn athugasemdir til 28. október 2025.