Reiðnámskeið sumarsins

Líkt og fram kemur í sumarbæklingnum okkar verður nóg um að vera fyrir ungt og upprennandi hestafólk í sveitarfélaginu í sumar.

Reiðskóli Martinu verður á sínum stað í lok júní:

 

Fríða Hansen verður með þrjú spennandi ævintýranámskeið á Leirubakka:

 

 

Hestamannafélagið Geysir er svo alltaf með eitthvað í gangi og við mælum með að áhugasöm fylgist með þeirra starfi á heimasíðu og facebook-síðu Geysis:

 

Heimasíða Geysis

Facebook-síða Geysis

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?