Stracta Hótel stækkar við sig

Eigendur Stracta Hótels á Hellu hafa byggt upp umfangsmikla hótel- og veitingastarfsemi á Hellu undanfarin ár.  Nú hyggur Stracta á enn frekari uppbyggingu starfsemi sinnar á Rangárflötum með stökum gistiskálum ofan við hótelið ásamt áframhaldandi uppbyggingar gistiþjónustu á lóð aftan við hótelið.

Efri myndin sýnir gildandi deiliskipulag en sú neðri sýnir stækkunaráætlun Stracta.

 

Nánari gögn um málið má finna í fundargerð skipulags- og umferðarnefndar undir lið 21 með því að smella hér.