Til forráðamanna barna í Vinnuskóla Rangárþings ytra

Til forráðamanna barna í Vinnuskóla Rangárþings ytra

Kæru foreldrar/forráðamenn barna í Vinnuskóla Rangárþings ytra 2020

Fyrsti vinnudagurinn verður þriðjudagurinn 2. júní kl. 8:00 og þau eiga að mæta í Selið hjá skólanum. Börn sem eru fædd 2007 vinna frá 8-12 og síðasti vinnudagurinn þeirra verður föstudagurinn 3. júlí 2020.

Vegna aðstæðna verður enginn foreldrafundur í ár en hér má finna reglur vinnuskólans sem við munum fara yfir með börnunum fyrsta daginn. Ef þið hafið einhverjar spurningar varðandi reglurnar eða vinnuskólann ekki hika við að hafa samband með því að senda tölvupóst á netfangið: vinnuskoli@ry.is eða hringja í síma: 786-0793

- Vinnskóli Rangárþings ytra

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?